Þitt andrúmsloftÞessar myndatökur fara fram í þægindunum heima hjá þér. Þær henta sérstaklega vel fyrir nýburamyndatökur, en einnig bumbumyndatökur og fjölskyldumyndatökur.